Home
nutribullet

Settu heilsuna í fyrsta sætið!

 

NUTRiBULLET PRO 900 - Öflugasta týpan 900w!

Fáðu sem mest út úr fæðunni.

NUTRiBULLET PRO 900 vinnur á næstum hvaða hráefnum sem er og breytir í silkimjúka drykki. Tækið inniheldur 9 hluti, en það má einnig nota til þess að mylja þurrefni líkt og hnetur, kaffibaunir, fræ og fleira.

Með NUTRiBULLET PRO 900 nýtir þú öll næringarefnin í fæðunni til fullnustu og stuðlar að bættri heilsu og almennri vellíðan.

 

Fylgihlutir - 9 stk

 

extractorBlade

EITT VINNSLUBLAÐ

Nýtt og algjörlega endurhannað vinnslublað gerir það að verkum að það verður leikur einn að vinna á þykkum stilkum, fræjum, baunum og hýði. Blaðið er úr stáli og þarf aldrei að brýna.

 

base

RAFMAGNS MÓTOR – 220V

900w rafmagnsmótorinn er hjarta NUTRiBULLET tækisins. Þú einfaldlega stingur tækinu í samband, setur stóra glasið ofaní og ýtir niður. Þá fer tækið í gang og á örskots stundu er allt klárt. Engir takkar eða flóknar stillingar. Þetta gerist ekki mikið einfaldara.

 

tallCup

RISA GLAS MEÐ STÚTLOKI

Glasið hentar vel til vinnslu á drykkjum og hægt að gera tvöfaldan skammt í risaglasinu. Drykkjarlokið er einstaklega hentugt fyrir þá sem eru mikið á ferðinni og/eða til að taka með í ræktina. Passar á öll NUTRiBULLET glösin og er með lekavörn. Glasið tekur 946 ml.
LÍTIÐ GLAS OG 1 SKRÚFANLEGT HANDFANG MEÐ DRYKKJARHRING

shortCup

Litla glasið hentar best til vinnslu á þurrefnum. Einstaklega handhægt og þægilegt. Glasið tekur 532 ml.

 

 

EITT LOK

lids

Lokið passar á öll glösin og auðvelda þér að taka drykkina með hvert sem er.LEIÐBEININGA- OG UPPSKRIFTARBÓK

userGuide

Uppskriftabókin er stútfull af ljúffengum uppskriftum. Inniheldur einnig 6 vikna næringar prógram.

 LÍTILL FRÆÐSLUBÆKLINGUR

nutritionist

Handhægur upplýsingabæklingur sem gott er að grípa með. 

Fyrstu skrefin

 


Screen Shot 2013-11-28 at 12.01.13

Vinnsla

Auðvelt í notkun

Settu uppáhalds hráefnin þín í glasið

Fylltu vökva að MAX línunni

Skrúfaðu vinnslublaðið á glasið

Settu glasið í NUTRiBULLET tækið

900w mótorinn sér um að blanda saman hráefnunum í ljúffengan drykk

Uppskriftir

 

Hér er að finna ljúffengar en einfaldar uppskriftir af vefnum www.nutriliving.com.

youth

sleep

hormone

cholesterol

beauty

Einnig er hægt að skrá sig inn á síðuna www.nutriliving.com til að nálgast enn fleiri uppskriftir.
Nota þarf serial númerið undir tækinu til að ljúka skráningu.

Serial

Umboðsaðili

 

NUTRiBULLET tækið fæst í Kosti, Dalvegi 10-14, Kópavogi.
www.kostur.is

ATH. Kassakvittun gildir sem ábyrgðarskírteini í 2 ár. 

Kostur2