Home

Tækið 

 

 

NUTRiBULLET leiðin að einföldum lífstíl

Í FYRSTA SKIPTI Í EVRÓPU

NUTRiBULLET PRO 900 - Öflugra tæki 900w 

Fáðu sem mest út úr fæðunni sem þú neytir.
NUTRiBULLET PRO 900 vinnur á næstum hvaða hráefnum sem er og breytir í silkimjúka drykki. Tækið inniheldur 15 hluti, en það má einnig nota til þess að mylja þurrefni líkt og hnetur, kaffibaunir, fræ og fleira.

Með NUTRiBULLET PRO 900 nýtir þú öll næringarefnin í fæðunni til fullnustu og stuðlar að bættri heilsu og almennri vellíðan.

Verð 25.989,-

Fylgihlutir - 15 stk

 

extractorBlade

TVÖ VINNSLUBLÖÐ

Nýtt og algjörlega endurhannað vinnslublað gerir það að verkum að það verður leikur einn að vinna á þykkum stilkum, fræjum, baunum og hýði. Blaðið er úr stáli og þarf aldrei að brýna.

 

base

RAFMAGNS MÓTOR – 220V

900w rafmagnsmótorinn er hjarta NUTRiBULLET tækisins. Þú einfaldlega stingur tækinu í samband, setur stóra glasið ofaní og ýtir niður. Þá fer tækið í gang og á örskots stundu er allt klárt. Engir takkar eða flóknar stillingar. Þetta gerist ekki mikið einfaldara.

 

 

tallCup

RISA GLAS MEÐ STÚTLOKI

Glasið hentar vel til vinnslu á drykkjum og hægt að gera tvöfaldan skammt í risaglasinu. Drykkjarlokið er einstaklega hentugt fyrir þá sem eru mikið á ferðinni og/eða til að taka með í ræktina. Passar á öll NUTRiBULLET glösin og er með lekavörn. Glasið tekur 946 ml.

 

 

 

 

TVÖ STÓR GLÖS OG 1 DRYKKJARHRINGUR

tallCupStóra glasið hentar best til vinnslu á drykkjum. Glasið tekur 709 ml.


LÍTIÐ GLAS OG 1 SKRÚFANLEGT HANDFANG MEÐ DRYKKJARHRING

shortCup

Litla glasið hentar best til vinnslu á þurrefnum. Einstaklega handhægt og þægilegt. Glasið tekur 532 ml.

 

 

TVÖ LOK

lids

Lokin passa á öll glösin og auðvelda þér að taka drykkina með hvert sem er.LEIÐBEININGA- OG UPPSKRIFTARBÓK

userGuide

Uppskriftabókin er stútfull af ljúffengum uppskriftum. Inniheldur einnig 6 vikna næringar prógram.

 
LÍTILL FRÆÐSLUBÆKLINGUR

nutritionist

Handhægur upplýsingabæklingur sem gott er að grípa með.
LÍFSTÍLS- OG UPPSKRIFTABÓK

nutritionist

Í bókinni er að finna fjöldi uppskrifta frá NUTRiBULLET eigendum og næringarupplýsingar. 

Fyrstu skrefin

 


Screen Shot 2013-11-28 at 12.01.13

Vinnsla

Auðvelt í notkun

Settu uppáhalds hráefnin þín í glasið

Fylltu vökva að MAX línunni

Skrúfaðu vinnslublaðið á glasið

Settu glasið í NUTRiBULLET tækið

900w mótorinn sér um að blanda saman hráefnunum í ljúffengan drykk

Uppskriftir

 

Hér er að finna ljúffengar en einfaldar uppskriftir af vefnum www.nutriliving.com.

youth

sleep

hormone

cholesterol

beauty

Einnig er hægt að skrá sig inn á síðuna www.nutriliving.com til að nálgast enn fleiri uppskriftir.
Nota þarf serial númerið undir tækinu til að ljúka skráningu.

Serial

Umboðsaðili

 

NUTRiBULLET tækið fæst í Kosti, Dalvegi 10-14, Kópavogi.
www.kostur.is

ATH. Kassakvittun gildir sem ábyrgðarskírteini í 2 ár. 

Kostur2